Það má nú segja að það hafi viðrað vel til útivistar hér í dag í fjallabyggð Eystri. það var nú kominn tími á að ungir sem aldnir fengu nú að reina fáka sína hvort sem það voru hjól eða sleðar á Ólafsfjarðarvatni í dag. Ekki þótti mönnum nú ráðlagt að fara mikið lengra í bili vegna snjóalesins í fjöllunum og brekkum og víða grjót sem standa upp úr ennþá og því ekki gott sleðafæri komið ennþá í bili. þetta var nú svona meira fjölskyldu sport í dag og sumir að koma sér í fílingin fyrir veturinn.