Komin heim úr útlegðinni
2.12.2007 | 20:35
Jæja þá er maður nú komin heim aftur og komin smá jólafílingur í mann. Enn nú þarf maður að fara að huga að jólaljósunum hjá mér, þó að sunnlendingarnir séu mánuð á undan okkur öllum hér í Fjallabyggð þá fer maður nú ekkert á taugum þó að ég eigi eftir að skreyta allt í bak og fyrir hjá mér þó það sé nú komin Desember enda sennilega einn af gamla skólanum með það að hefja ekki jólaundirbúning fyrr en á aðventunni og ætla bara að halda mér við þann sið.
Vonandi næ ég að koma öllu þessum ljósum upp hjá mér í tæka tíð áður enn hátíðin gengur í garð, og farið varlega í jólaundirbúningnum og passið ykkur á myrkrinu.
Bloggar | Breytt 28.12.2007 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)