Firsti Snjórinn fallinn

nullþar kom að því að við í fjallabyggð Eystri fengum fyrsta snjóhretið þó eru enn 20 dagar í fyrsta vetradag ennþá en það er nú svo að ekki fer nú náttúran alveg eftir almanakinu okkar það höfum við svo oft rekið okkur á. Enn það verður  örugglega  unga kynslóðin sem  fagnar þessu hreti og strax byrjað að búa til snjókalla og ýmis önnur listaverk úr þessum snjó.

Bloggfærslur 6. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband