Réttadagur í Ólafsfirđi
15.9.2012 | 13:31
Ţađ er nú nokkur ár síđan rétta var hér í bćnum, en ég hef nú ekki fariđ á réttir síđan bćjarréttinn okkar var urđuđ undir efninu sem kom úr Héđinsfjarđargöngum og síđan hefur nú veriđ réttađ á Kálfsá og Reykjarétt og ţví fariđ fram hjá mér og kannski bćjarbúum líka ţegar ţessi gjörningur fer fram, ţađ var ekki annađ ađ sjá ađ margir voru á stađnum ţegar kindarhópurinn rann inn í réttina sem var sett upp á gamla flugvellinum okkar og ţví stutt ađ fara fyrir gesti og gangandi fólk og taka ţátt međ hobbibćnum hé í bć og setja smá stemmingu í ţennan réttardag í bćnum okkar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)