Þjóðhátíðardagur Ólafsfirði

IMG 3402 (Medium)

Þjóðhátíðardagurin á Ólafsfirði var bjartur og fagur 16-17 stiga hiti og glaða sólskín ekki oft sem þessi dagur skartar sínu fegursta hér norðan Tröllaskaga hann hefur nú verið með hefbundnu sniði undanfarin ár, eitthvað fyrir Börninn og ekki skemmdi nú veðrið fyrir gestum og gangandi í blíðunni sem allir nutu í dag. Tók nokkrar myndir af þessum fallega degi.


Máluð Listaverk á Sjóhúsinn

IMG 3379 (Medium)

Fagur fiskur í Sjó Verkefni sem Önnu Maríu Guðlaugsdóttir dreymdi um í mörg ár og varð að veruleika þegar hún flutti til Ólafsfjarðar síðastliðið haust. Með samvinnu erlendra listamanna frá Listhúsinu í Fjallabyggð,listamanna í Ólafsfirði,listnema frá Ólafsfirði við nám í Menntaskóla Tröllaskaga,listunnenda,ljósmyndara og annarra velunnara með styrk frá Menningaráði Eyþings hefur verkefnið hlotið byr og sigldi þöndum seglum af stað nú í Júní undir stjórn Önnu Maríu.

Vona þeir sem standa að þessu verkefni að þeim verði vel tekið af öllum í Ólafsfirði og að íbúar stoppi við og spjalli við þau um verkefnið þau þakka fyrirtækjum og öllum sem hafa hjálpað þeim að koma verkefninu á fullt skrið.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband