Kvöldflug með Haldóri syni mínum
29.5.2015 | 22:51
Haldór sonur minn bauð þeim gamla í kvöldflug hef ekki haft traustari flugmann mér við hlið,flugum inn Hvalfjörð yfir Meðalfelsvatn og Þíngvelli glæsilegt útsýnisflug í góðu veðri bara gaman að fá að sjá landið hér frá öðru sjónarhorni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagsganga hjá okkur Dragó.
10.5.2015 | 11:42
Já það er nú vetralegt hjá okkur Dragó komið fram í miðja mai en svona er lífið hjá okkur á Tröllaskaganum þá eru bara aðrið sem njóta þessa vetraparadýs hjá okkur snjóðsleðafólk og fjallaskíðamenskan fyrir gesti og gangandi fólk sem sækir í þessa vetraparadýs okkar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsókn á Þverá
6.5.2015 | 12:11
Skrapp í heimsókn til Dóttir minnar Öldu Ólfjörð þar sem hún er að elda þar og baka handa skíðafólkinu sem þar gista þetta er verta paradís þar sem tvær þyrlur fara með fólk um allan Tröllaskagan og skíða niður mikil ásókn hefur verið í þessu sporti ár frá ári og kemur fólk frá ýmsum löndum til að njóta þessa vetraparadísar sem við höfum upp á að bjóða hér. Hér er allt að gerast og fólkið ánægt með þessa aðstöðu hér, og ekki skemmir bústýran hér andrúmloftið enda eru allir búnir að fá matarást á henni. hehehe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudags ganga í fyrðinum fagra með Dragó
3.5.2015 | 13:28
Já það er fallegur Dagur í dag hér í fyrðinum fagra Þórður að bruna upp á Múlakollu með fullt að skíðafólki og þryrlurnar sveima hér um allan Tröllaskaga með skíðafólk frá öllum heimsálmum, bara allt að gerast hér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)