Vatnsgangur í Héðinsfjarðagöngum Ólafsfjarðarmeginn
21.4.2007 | 17:30
Starfsmenn Metrostav í Héðinsfjarðargöngum Ólafsfjarðarmeginn hafa verið að berjast við vatnsleka í rúma viku og öll vinna legið niðri við borun og sprengingar á meðan. Vonandi verður þessi vatnsgangur ekki til að tefja verkið mikið og það verði hægt að vinna upp þessar tafir þegar fram líða stundir og okkar menn komist á fulla ferð aftur við að bora og sprengja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Héðinsfjarðargöng Ólafsfjarðarmeginn
5.4.2007 | 14:45

Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sparidagar á Hótel Örk
2.4.2007 | 20:40
Þá er maður komin heim úr fimm daga ferð á Hótel Örk. Þar vorum við með eldri borgurum frá Akranesi og Kópavogi. Sannkallaður gleði hópur. Það var mikið dansað, spilað og sungið. Uppákomur á hverju kvöldi í boði hússins og félaga eldri borgara.
Ef menn koma ekki endurnærðir og hressir úr svona ferð þá mega menn fara að hugsa sér að panta sér herbergi á dvalarheimili aldraða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)