Komin á bloggið
28.3.2007 | 11:11
Jæja, þá er maður búinn að skrá sig á moggabloggið. Vonandi verður maður duglegur að skrifa einhverja skemmtilega pistla og fréttir um daginn og veginn hérna í Fjallabyggð eystri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)