Göngutúr í ljósaskiptunum

img_1370.jpg

Já það er fallegt jólaveður í firðinum okkar í dag. ég fékk mér göngutúr um bæinn til að ganga af mér grömmin sem koma alltaf á mig á jólunum hvernig sem ég reyni að hreyfa mig og borða minna "skil þetta bara ekki"? og núna er ég sennilega alltof lár miðað við Þyngd og ekki hækkar maður nú með aldrinum, verð sennilega að fara skoða að dengja mér í Herbalife, það er nú að virka hjá sumum og eru þeir að verða komnir í rétta hæð miðað við þyngd" en allt kostar þetta nú einhverja peninga þessar töflur og duft og kannski bara virka þetta ekki á mig er búin að reyna svo margt og gefst alltaf upp fyrir rest, "kannski á ég bara að vera svona í laginu"? og ekki lagast vaxtalagið með aldrinum.  Nú eru að nálgast áramótheitin mín en ég man nú ekki hvort ég hef nokkurn ´tíman heitið því að hækka eða minka á þverveginn í þessum áramótaheitum mínum svo það er nú spurning núna meðan kreppan gengur yfir landið okkar hvort ekki væri nú tækifærið og herða aðeins á sultarólinni og spara mér öll megrunarlif í leiðinni og skoða svo árangin í vor.


Jólakveðja

GLEÐILEG JÓL

Ég óska öllum ættingjum og vinum og þeim sem hafa heimsótt

heimasíðu mína á síðasta ári Gleðilegra jóla og  farsældar á nýju ári

 

Jón hans glans með


Jólatónleikar Tónskólans

img_1154.jpg

Jólatónleikar Tónskólans voru haldnir í Tjarnarborg fimmtudagin 18 des. það var mikil reisn yfir krökkunum sem komu fram og spiluðu  flest öll jólalögin okkar. það má segja að tónlistarlífið hér blómstri vel og þessi krakkar sem eru að læra hér í tónskólanum eiga framtíðina fyrir sér í þessari grein og eflaus lenist einhver tónlistarsnillíngur í þessum stóra hóp, það er sko alveg örukt. 

         Krakkar takk fyrir frábæran   fluttning.

 


Lúsíumessan í dag

klar_i_allt_tho_gamall_se.jpg

Það er ekki hægt að segja annað en Lúsíudagurinn skarti sínu fegursta í dag bæði fyrir þá sem vilja fá sér hressigöngu í dag og líka fyrir æskunni við leik og störf. Nú er bara að drífa sig út á göngu og slaka á í jólaundirbúningum ná sér í súrefni og virða fyrir sér jólaskreytingarnar í bænum hitta vini og kunningja og koma svo heim hress og endurnærður að útiverinu loknu, "Það klikkar ekki svo er víst".


Hó hó hó

IMG 1113

 

.Já Jólasveinarni létu sig ekki vanta á jólamarkaðinum í Tjarnarorg í gær þeir voru bara hressir og leku við hvern sinn fingur í blíðunni og engin kreppujól hjá þeim, enda gerðu þeir góð kaup hér í heimabyggð.


Kveikt á Jólstré og krossunum í kirkjugarðinum í dag,

Kirkjigarðurin Upplístur

Ekki vatar drifkraftin í okkur hérna í austurbænum í Fjallabygggð að koma upp jólaljsósunum okkar upp,  enda veður gott logn og hláka og þá er nú bara að drifa í því að koma stigunum upp og í umferð og láta hendur standa fram úr ermum og kafskreyta húsin sín meðan blíðan er. Það verða örugglega mörg fallleg Jóla húsin í ár að skoða og viðra fyrir sér um þessi jól og þá segir maður bara Jááááá´ ég hefði kannski átt að hafa þetta orðuvísi hjá mér. þetta kemur bara vel út hjá þessum.og Þar með hefst hönnuði og tekniborðið tekið fram og pælt hvernig maður ætlar að hafa þetta um næstu jól allaf getur maður á sig Ljósum bæt. Einn það verðu nú alltaf að vera eitthvað Lúkk á þessu það þíðir bara ekki að henda þessum ljósaseríum  út eins og Kúreki sem er að snara kálf og pæla svo á eftir á hvaða tréi serían lenti. Enn það hefur nú hver sinnháttin á þessu en gætið ykkur vel í stigunum svo ekki ílla fari það er grundvallaregla hvers mans að fara varlega í svona joppi og gangi ykkur vel. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband