Útivist í Fjallabyggð
29.12.2007 | 22:35

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
GLEÐILEG JÓL
25.12.2007 | 13:13
Bloggar | Breytt 28.12.2007 kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jólasnjórinn komin
23.12.2007 | 22:03

Bloggar | Breytt 28.12.2007 kl. 00:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
það vantar snjóinn???
16.12.2007 | 18:29

Bloggar | Breytt 28.12.2007 kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Jólaljósaskreytingar
11.12.2007 | 20:52
"Já" þeir eru nú duglegir hér í fjallabyggð Eystri við að skreyta húsin sín. Ég fékk mer smá heilsubótagöngu í góða verðinu í ljósaskiptunum í dag og skoðaði jólaskreytingarnar á þeim húsum sem voru komin í jólabúningi og klár að taka á móti skammdeginu þegar birta nitur ekki við nema 2-3 tíma á Sólarhringnum og skammdegið í hámarki. Enn það er nú líka hægt að ofskreyta húsin sín líka, það verður að passa það (Lúkkið) "fyrrgefið orðalagið" í skreytingunni sé í nokkru samræmi við Húsin Trein og garðinn þannig að ljósin fái að flæða og mynda fallega umgjörð um það sem skreyta á. Mér sýnist þetta nú að vera að takast hjá flestum og Bæjabúum og þeir nokkuð meðvitaðir hvernig á að gera þetta og ljósaskreytingarnar séu alltaf að verða fallegri og fallegri með hverjum jólum enda er úrvalið af jólaljósunum og jólafígúrum alveg ótrúlega mikið í dag og ekkert dýrt miðað við svo margt annað sem fylgir þessum blessuðum jólum. Og farið nú varlega í stigunum og þegar þið eru að setja upp jólaljósin ykkar svo að allir geti verið heilir á jólunum í faðmi fjölskyldunnar.
Bloggar | Breytt 28.12.2007 kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Komin heim úr útlegðinni
2.12.2007 | 20:35
Jæja þá er maður nú komin heim aftur og komin smá jólafílingur í mann. Enn nú þarf maður að fara að huga að jólaljósunum hjá mér, þó að sunnlendingarnir séu mánuð á undan okkur öllum hér í Fjallabyggð þá fer maður nú ekkert á taugum þó að ég eigi eftir að skreyta allt í bak og fyrir hjá mér þó það sé nú komin Desember enda sennilega einn af gamla skólanum með það að hefja ekki jólaundirbúning fyrr en á aðventunni og ætla bara að halda mér við þann sið.
Vonandi næ ég að koma öllu þessum ljósum upp hjá mér í tæka tíð áður enn hátíðin gengur í garð, og farið varlega í jólaundirbúningnum og passið ykkur á myrkrinu.
Bloggar | Breytt 28.12.2007 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)