Jólamarkađurinn í Ólafsfirđi
28.11.2009 | 22:22
Já, ţađ var nú gaman í firđinum fagra í dag. Hinn árlegi Jólamarkađur í Tjarnarborg, og úti í Jólaţorpinu í fullum gangi og kveikt á jólatrénu og öllum bćnum í dag, Jólasveinar komu í heimsókn, ţar var sungiđ Jólalög og labbađ kringum fallega jólatréđ okkar og gestir sem komu ađ, tóku líka ţátt í ţessari uppákomu í dag hjá okkur. Ţađ var margt um mannin og mikil jólastemming í bćnum. Ekki er annađ hćgt ađ segja ađ nú ćttu allir ađ vera komnir í jólagírinn hér, og ţessi dagur svo sannarlega mintu ţá á sem ekki voru búnir ađ koma sér í jólafílinginn ađ jólin eru í nánd.Takk fyrir alla skemmtuna gestir og gangandi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Jólaţorpiđ ađ rísa
24.11.2009 | 15:06
Ţá eru Jólahúsin komi á sinn stađ,sem bćjarstarfsmenn og viđ vorum ađ smíđa.Nú fer í hönd ljósaskreytingar á húsin og er hćgt ađ nota ţau sem sölubása á Laugardaginn fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ nýta sér ţau ţegar Markađurinn verđur opnađur og kveikt verđur á Jólatrénu og Jólaljósunum í öllum bćnum ţann dag, og heitt kakó og piparkökur í bođi,vonandi fáum viđ Gott veđur og sem flestir gestir sem koma ađ, geti tekiđ ţátt í ţessari Jólastemmingu okkar hér í firđinum fagra.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)