Bæjarlíf og Fuglalíf í firðinum fagra.

IMG 5108


Sunnudagsganga með kónginum í Garsdalnum í Sól og Blíðu.

Já við Dragó fórum á Garðsdalin í morgun í blíðu veðri ekki vantaði viljan hjá honum að fá að smala eða elta nokkrar kindur í leiðinni, en það var ný búið að smala dalinn því eingar skjátur að sjá og þá fór hann bara að sulla í Garðsánni og kom vel baðaður heim að lokum.IMG 5032


Sigló í sól og blíðu.

Skrapp á Sigló í dag með Arnóri Geir barnabarninu mínu fórum að skoða söfnin og mannlífið þar veðrið gat ekki verið betra sól en pinu hafgola alltaf gaman að koma á Sigló.IMG 4977


Morgun ganga með Dragó

IMG 4939Við félagarnir fórum á morgungöngu í suddanum hér í fyrðinum fagra Dragó er nú að verða þreittur og orðin brúnaþungur að sumarið sé ekki komið en gaf sér þó tima að stilla sér upp fyrir Afa sinn.


Kvöldflug með Haldóri syni mínum

Haldór sonur minn bauð þeim gamla í kvöldflug hef ekki haft traustari flugmann mér við hlið,flugum inn Hvalfjörð yfir Meðalfelsvatn og  Þíngvelli glæsilegt útsýnisflug í góðu veðri bara gaman að fá að sjá landið hér frá öðru sjónarhorni.IMG 4580 1


Sunnudagsganga hjá okkur Dragó.

IMG 4550Já það er nú vetralegt hjá okkur Dragó komið fram í miðja mai en svona er lífið hjá okkur á Tröllaskaganum þá eru bara aðrið sem njóta þessa vetraparadýs hjá okkur snjóðsleðafólk og fjallaskíðamenskan fyrir gesti og gangandi fólk sem sækir í þessa vetraparadýs okkar.


Heimsókn á Þverá

IMG 4532Skrapp í heimsókn til Dóttir minnar Öldu Ólfjörð þar sem hún er að elda þar og baka handa skíðafólkinu sem þar gista þetta er verta paradís þar sem tvær þyrlur fara með fólk um allan Tröllaskagan og skíða niður mikil ásókn hefur verið í þessu sporti ár frá ári og kemur fólk frá ýmsum löndum til að njóta þessa vetraparadísar sem við höfum upp á að bjóða hér. Hér er allt að gerast og fólkið ánægt með þessa aðstöðu hér, og ekki skemmir bústýran hér andrúmloftið enda eru allir búnir að fá matarást á henni. hehehe


Sunnudags ganga í fyrðinum fagra með Dragó

Já það er fallegur Dagur í dag hér í fyrðinum fagra Þórður að bruna upp á Múlakollu með fullt að skíðafólki og þryrlurnar sveima hér um allan Tröllaskaga með skíðafólk frá öllum heimsálmum, bara allt að gerast hér.IMG 4490


Réttir í Fjallabyggð Eystri

Réttað var hér í Ólafsfirði Föstudaginn og Laugardaginn og er nú svo komið í dag að réttinn okkar er að verða alltof lítil, almeningur tekur ekki nema helming að því fé sem kemur að Fjalli þetta árið, svo nóg verður að keti hér í firðinum fagra í vetur. Mér finst nú ekki beint vera hægt að kalla þessa  HOPPÍ BÆNDUR lengur þessu nafni heldur (FjárbændurFjallabyggðar) því ég held að það sé komið meyra fé hér í firðinum fagra enn var þegar ég var smá gutti í gamla daga og Pabbi var að stunda þennan búskap með sjómeskunni sinni. Bara gaman að sjá að það er mikkill hugur í mönnum og samtaka mátturinn mikill hjá þessum bændum að snúast í kríngum þessar kindur sínar og við bæjarbúar fáum að fylgjast með þessum uppgangi hér og Börn og barnabörnin okkar fái að njóta þess að taka þátt í þessum félagsskap.

Réttir


Jólaboð í Aðalgötu 44

Jólabóð hefðbundið en mér finnst eihvern veginn að hundunum hafi fjölgsð meira en börnunum síðust árinn svo sem alti lægiþBarnabörnin mín eru þá komin með samkeppni.IMG 3822

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband